geðveikt félag.

Tónleikafélag Austurlands var stofnað 2017 til að berjast fyrir bættum geðheilbrigðismálum á Austurlandi og efla tónleikahald. Félagið stendur árlega fyrir glæsilegum tónleikum þar sem ungir Austfirðingar eru í forgrunni. Allur ágóði hefur alltaf runnið í geðheilbrigðismál á Austurlandi. 

 

 

Music has healing power. It has the ability to take people out of themselves for a few hours.

— Elton John

allt telur.

Framlag þitt, stórt eða smátt, skiptir raunverulegu máli í baráttunni fyrir bættri geðheilbrigðisþjónustu.

við erum upptekin.

Kíktu á upptökur af fyrri tónleikum.